Ágætis árangur náðist hjá okkar fólki á Sumarmóti SSÍ.
Markverðasta árangri helgarinnar náði Elísabet Jóhannesdóttir þegar hún náði lágmörkum í 800m skriðsundi fyrir NÆM sem er eitt af landsliðsverkefnum SSÍ.
Þau Eva Margrét Falsdóttir og Fannar Snævar Hauksson voru síðan í þriðja sæti í yfir stighæstu sund ungmenna á mótinu.