Sumir eru bara betri undir pressu en aðrirPrenta

Körfubolti

Fyrirliðinn Logi Gunnarsson lét það ekki trufla sig þó stóru mennirnir okkar væru að atast í honum í viðtali við RÚV eftir hrikalega góðan sigur á Grindavík í gærkvöldi. Þetta er að standa sig undir pressu…