Fyrirliðinn Logi Gunnarsson lét það ekki trufla sig þó stóru mennirnir okkar væru að atast í honum í viðtali við RÚV eftir hrikalega góðan sigur á Grindavík í gærkvöldi. Þetta er að standa sig undir pressu…
Þvílík fagmennska! @logigunnars fær A+ fyrir að halda andliti í þessu viðtali #körfubolti #Maltbikarinn pic.twitter.com/oJqNwyJJ9a
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 7, 2017