Sundskólinn Akurskóla í InnileikjagarðinumPrenta

Sund

Langsundmót á laugardaginn Á laugardaginn verður langsundmót ÍRB haldið í Vatnaveröld. Þar munu Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrvalshópur og Landsliðshópur keppa. Sverðfiskar keppa í 200 skrið Háhyrningar keppa í 400 skrið Framtíðarhópur keppir í 800 skrið Eldri hópar keppa í 1500 skrið Sundmenn mæta í upphitun á mismunandi tímum til þess að stytta þann tíma sem sundmenn og þjálfarar þurfa að dvelja í lauginni. Keppnishópur, Úrvalshópur og Landsliðshópur byrja og er mæting hjá þeim klukkan 7:45 og hefst mótið klukkan 8:30 (1500 skrið). Sverðfiskar og Háhyrningar eiga að vera tilbúnir í upphitun klukkan 10:00 (200 og 400 skrið). Framtíðarhópur á svo að vera tilbúinn í upphitun um 11:00 (800 skrið). Mótaskskrá-drög