Sundskólinn Akurskóla í InnileikjagarðinumPrenta Sund • 5. desember, 2015 00:00 Sundkrakkar úr Gullfiskum, Silungum, Löxum og Sprettfiskum áttu góðan eftirmiðdag í Innileikjagarðinum í síðustu viku. Mætingin var góð og skemmtu sér allir vel við að klifra, renna sér, sparka bolta, kubba og leika. Post Views: 681