Heimasíðunni voru að berast þær ömurlegu fréttir að þetta árið mun ekkert verða af árlegu þorrablóti UMFN. Ástæðan nokkuð augljós og þykir stjórn blótsins afar leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun, þó svo að ástandið taki þessa ákvörðun fyrir stjórnina.
Hinsvegar er vinna við blótið 2022 hafin nú þegar og því hægt að byrja að hlakka strax til næsta árs.