Annar flokkur tapaði 1 – 3 fyrir Fjölni í úrslitaleik bikarkeppni 2. flokks í gærdag. Adam Árni Róbertsson náði forystunni fyrir Keflavík/Njarðvik á 15 mín en Fjölnismenn náðu að jafna á þeirri 37.
Jafnræði var með liðunum mest allan leikinn en á 76 mín náðu Fjölnir að komast yfir og síðan bæta þriðja markinu við úr vítaspyrnu á 83 mín.
Mynd/ Adam Árni markaskorari