Tap gegn Stjörnunni: Umfjallanir helstu miðlaPrenta

Körfubolti

Njarðvík lá gegn Stjörnunni í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi. Framlengdur spennuslagur sem fór 81-87 Stjörnuna í vil. Emilie Hesseldal hvarf frá leik í lok þriðja leikhluta vegna meiðsla og þá var Jana Falsdóttir fjarverandi í leyfi. Vonandi að þessar kjarnorkukonur verði mættar í grænt strax í næsta leik. Gestirnir okkar úr Garðabæ voru sprækir og pressuðu og á lokasprettinum höfðu þær betur. Við förum aftur að teikniborðinu og stefnum á sigur strax í næsta leik en hér að neðan koma svo helstu umfjallanir frá leiknum í gær:

Karfan.is: Seiglusigur nýliðanna: Kolbrún frábær með risakörfu

Karfan.is: Þær voru bara klókari

Vf.is: Njarðvík tapaði fyrir nýliðunum

Vísir.is: Stjörnusigur eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni

Mbl.is: Nýliðarnir unnu eftir framlengda spennu

RÚV.is: Nýliðarnir stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkinga í framlengingu