Naumt tap í Mjóddinni gegn ÍRPrenta

Fótbolti

Eitt núll tap gegn ÍR var niðurstaðan eftir leik kvöldsins á Hertzvellinum í kvöld, sigurmarkið gerðu ÍR ingar á 94 mín. Leikurinn í kvöld var baráttuleikur frá upphafi til enda og jafntefli hefðu verið sanngjörn úrslit. Það voru engin dauðafæri eða hálffæri í þessum leik en baráttann allsráðandi.

Okkar menn voru að standa sig vel í kvöld og hrós skilið börðust um hvern bolta og áttu skilið að hirða annað stigið. En svona er boltinn.

Það er rúm vika í næsta leik á föstudaginn 5. ágúst gegn KV á heimavelli.

Leikskýrslan ÍR – Njarðvík

Myndirnar eru úr leiknum

IMG_5657 (2)

IMG_5638 (2)

IMG_5602

IMG_5599

IMG_5667 (2)