Tenerife 2018 ÆfingaferðPrenta

Þríþraut

Næstkomandi miðvikudag 28 febrúar, mun 30 manna hópur frá 3N þríþrautinni leggja

á stað í viku æfingabúðir til Tenerife. Fararstjóri og leiðbeinandi er Ívar Trausti Jósafatsson,

sem er vel kunnugur okkur 3 N félögum Reykjanesbæ. Æfingaferðir hans eru orðnar vel

þekktar og vinsælar meðal þríþrautar hópa og annara félagsamtaka. Ívar hefur á

undanförnum misserum haldið fyrirlestra hjá okkur 3N sem hefur verið opið öllum sem

áhuga hafa á bættri heilsu og hreyfingu.

cycling1-1024x682RSO_5617

20180106_115730