Þeir Þórir Ólafsson og Bergsteinn Freyr Árnason hafa skrifað undir samning við NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Þeir Þórir Ólafsson og Bergsteinn Freyr Árnason hafa skrifað undir samning við Njarðvík. Þeir eru báðir leikmenn í 2. flokki og hafa verið að spreyta sig með meistaraflokknum. Bergsteinn er fæddur árið 2002 og Þórir 2003. Bjartir tímar framundan hjá Njarðvík. Við óskum strákunum til hamingju með sinn fyrsta samning. Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilegu drengjum næstu árin.