Theodór Guðni komin aftur til liðs við NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Theodór Guðni Halldórsson er gengin til liðs við Njarðvík á ný en hann skipti yfir til Reynis Sandgerði sl. vetur og lék með þeim sl. sumar. Teddi eins hann er kallaður kom fyrst til okkar frá Keflavík sumarið 2013 og á að baki alls 101 mótsleik og skorað í þeim 49 mörk.
Við bjóðum Tedda velkomin í okkar raðir á ný.

Mynd/ Árni Þór formaður og Theodór Guðni.