Æfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 4.september samkvæmt æfingatöflunni. Einnig fylgja nokkrir punktar varðandi flokkana sem æfa saman.
Skráning er nú þegar hafin á https://umfn.felog.is/
Leikskólahópur – Agnar Mar Gunnarsson
MB 6-7 st – Agnar Mar Gunnarsson
MB 6-7 dr – Agnar Mar Gunnarsson
MB 8-9 st – Agnar Mar Gunnarsson
MB 8-9 dr – Logi Gunnarsson
MB 10-11 st – Eygló Alexandersdóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir
Þær æfa tvisvar saman og tvisvar í sitthvoru lagi, 10 ára spila á Íslandsmóti og 11 ára spila á Íslandsmóti
MB 10-11dr – Gísli Gíslason og Jón Haukur Hafsteinsson
Þeir æfa saman, 10 ára spila saman á Íslandsmóti og 11 ára spila saman á Íslandsmóti
7. og 8.fl st – Bylgja Sverrisdóttir og Eygló Alexandersdóttir
Þær æfa saman en spila í sitthvoru lagi.
7. og 8.fl.dr – Hermann Ingi Harðarson og Daníel Guðmundsson
Þeir æfa saman en spila í sitthvoru lagi. 8.flokkur spilar einnig sem 9.flokkur á Íslandsmóti
9.fl.st -10. fl.st – Bylgja Sverrisdóttir og Jóhannes
Kristbjörnsson
Þær æfa saman en spila í sitthvoru lagi.
10.fl dr
Þeir munu væntanlega spila sem sameinað lið með Grindavík, það skýrist á nætu dögum. Þangað til æfa þeir með drengjaflokki
Stúlknaflokkur – Agnar Mar Gunnarsson
Það er óvíst með fjölda í þessum flokk , þær munu byrja að æfa með 9. og 10.flokki samkvæmt töflu.
Drengjaflokkur – Logi Gunnarsson
Unglingaflokkur karla – Rúnar Ingi Erlingsson
Það er óvíst með fjölda og munu þeir byrja að æfa með drengjaflokk