Þjálfarar
Vinsamlegast athugið, símanúmer og netföng þjálfara eru fyrir sundmenn sem æfa með liðinu og foreldra/forráðamenn þeirra.
Gjaldkeri félagsins veitir upplýsingar um skráningar og öllu sem því við kemur. Gjaldkeri Sunddeildar Njarðvíkur er Kristín Guðmundsdóttir GSM: 869 3707 sunddeild.umfn@gmail.com
Yfirþjálfari: Steindór Gunnarsson Þjálfar Afrekshóp. Hann hefur einnig yfirumsjón með öllum hópum. Sími: 8632123 Netfang: steindor.gunnarsson@njardvikurskoli.is Menntun 2019-2020 Bs. í íþróttafræði 2019-2020 Diplóma heilsueflingu 1987- 1989 Nám á háskólastigi: Íþróttakennaraskóli Íslands 1983- 1987 Menntaskólinn að Laugarvatni: Stúdentspróf Önnur menntun tengd sundi eða íþróttum 1989 og 1990 Framkvæmdastjóranámskeið UMFÍ. Æðsta menntun SSÍ, A, B, C réttindi tengd sundi, lífeðlisfræði, næringarfræði, sálar- og þjálffræði. Fjölmörg námskeið tengd íþróttum og sundþjálfun. Starfsreynsla tengd sundi 2021 Þjálfari á Paralympics í Tokyo 2018-2021 Ýmis sundverkefni fyrir ÍF 2015- Yfirþjálfari hjá ÍRB. 2010-2015 Þjálfari yngri hópa hjá ÍRB. 2001-2010 Yfirþjálfari hjá ÍRB. 1991-2001 Yfirþjálfari hjá sunddeild UMFN. 2000-2002 Unglingalandsliðsþjálfari hjá SSÍ. 2001 Kennari hjá fræðslunefnd SSÍ. 2002-2004 Landsliðsþjálfari hjá SSÍ 2004 Landsliðsþjálfari – Ólympíuleikar í Aþenu. 2002-2004 Nefndarmaður í landsliðsnefnd SSÍ. Þjálfari ársins: 1996, 2006, 2007, 2008. Laugarvarða- og skyndihjálparpróf 3. hvert ár. |
Þjálfari: Eðvarð Þór Eðvarðsson Þjálfari Framtíðarhóps. Sími: 8425640 Netfang: sundi@hive.is Menntun Íþróttakennari árið 1994 Íþróttafræðingur árið 2008 Lauk stjórnunarfræði (menntastofnanir) árið 2009 Fjöldi námskeiða í tengslum við sundþjálfun Þjálfun Þjálfari frá 1988 Unnið með sundmönnum sem hafa unnið alls kyns afrek, allt frá því að ná lágmarki á AMÍ upp í verðlaunasæti á alþjóðlegum mótum Þjálfað unglinga- og afrekslandslið Íslands og Danmerkur Sundmaður Sundmaður frá 1975 – 1995. Helstu afrek, 3. sæti á EM 1986, 8. sæti á HM 1986, 4. sæti á EM 1987 (200 metra baksund). Átti norðurlandamet í 200 metra baksundi frá 1986 – 1991. Fjöldi verðlauna á alþjóðlegum mótum. Íþróttamaður Íslands 1986. Skyndihjálparnámskeið 2011. |
Þjálfari: Guðný Birna Falsdóttir Þjálfari – Flugfiska,Sprettfiska/Laxa og Silunga í Heiðarskóla Sími: 867-5385 Netfang: gudnyfalsdottir@gmail.com Ég æfði sund í 14 ár. Árið 2021 hætti ég að æfa og byrjaði að þjálfa hjá ÍRB. Ég er fædd árið 2003, er með þjálfarastig eitt frá ÍSÍ og hef lokið skyndihjálparnámskeiði hjá Rauða krossinum. Ég er útskrifuð sem stúdent frá Fjölbrautarskóla Suðurnesja og vinn sem stuðningsfulltrúi og í frístund í Myllubakkaskóla. |
Þjálfari: Jóna Helena Bjarnadóttir Þjálfari- Sprettfiskar, Flugfiskar og Silungar í Akurskóla Sími: 849-0222 Netfang: jonahelena@gmail.com Menntun Stúdentspróf úr FS (2011) BS gráða íþrótta- og heilsufræði (2019) M.Ed. gráða íþrótta og heilsufræði (2021) 1. og 2. Stig þjálfararéttindi ÍSÍ FINA coach level 2 Starfsreynsla tengd sundi Þróttur Vogum 2015 – 2017 Þjálfun yngri flokka ÍRB frá 2017 Sundþjálfun þríþrautardeildar frá 2017 Sundreynsla Æfði sund í 17 ár Gullverðlaun í 400m fjórsundi á Smáþjóðaleikum 2011 Ýmis landsliðsverkefni Aldursflokka- íslands, og bikarmeistari í sundi Sundstyrk í háskóla í Bandaríkjunum (2012-2015) |
Þjálfari: Sveinbjörn Karlsson Þjálfar- Sverðfiskar Vatnaveröld Sími: 776-9976 Netfang: |
Þjálfari: Martin Tsenov Þjálfar – alla hópa í Akurskóla Sími: 778-6509 Netfang: |
Þjálfari: Jakob Ingi Reynisson Þjálfar – Njarðvíkurskóla og Heiðarskóla Sími: 789-4770 Netfang: |