Þjálfarar tímabilsins 2024-2025 hjá yngri flokkum KKD UMFNPrenta

Körfubolti

Tímabilið er handan við hornið í körfunni en nýverið greindum við frá því að æfingar hefjist skv. æfingatöflu 21. ágúst og 2. september.

Mikil tilhlökkun er í hópi þjálfaranna okkar að taka á móti iðkendum eftir sumarfrí og sjá framfarirnar sem fylgja öllum sumrum. Hér að neðan má sjá þjálfara flokkanna í vetur en hópurinn er skipaður einstaklega reynslumiklum þjálfurum.

Þjálfarar yngri flokka Njarðvíkur veturinn 2024-2025:

Leikskólahópur: Agnar Mar Gunnarsson
MB 6-7 ára drengir og stúlkur: Agnar Mar Gunnarsson
MB 8-9 ára drengir: Einar Árni Jóhannsson og Agnar Mar Gunnarsson
MB 8-9ára stúlkur: Bylgja Sverrisdóttir og Agnar Mar Gunnarsson
MB 10-11 ára drengir: Páll Axel Vilbergsson
MB 10-11 ára stúlkur: Kristjana Eir Jónsdóttir
7. flokkur stúlkna: Bylgja Sverrisdóttir og Brittany Dinkins
8. flokkur stúlkna: Bruno Richotti og Bylgja Sverrisdóttir
7. og 8.flokkur drengja: Unndór Sigurðsson
9. flokkur stúlkna: Eygló Alexandersdóttir og Kristjana Eir Jónsdóttir
10. og 11.flokkur drengja: Bruno Richotti
10. flokkur stúlkna: Bruno Richotti
12.flokkur kvenna: Einar Árni Jóhannsson
Ungmennaflokkur karla: Logi Gunnarsson

Logi Gunnarsson er yfirþjálfari yngri flokka

Á næstunni verða æfingatöflunar aðgengilegar á umfn.is en við minnum á að um leið og Stapagryfjan verður tekin í notkun verða gerðar breytingar á æfingatöflunni og ný tekin í notkun.