Þór Akureyri-Njarðvík í dag kl. 16:00Prenta

Körfubolti

(Ingibjörg Helga Grétarsdóttir)

Njarðvíkurkonur eru nú áleiðis til Akureyrar þar sem liðið mætir Þór kl. 16:00 í 1. deild kvenna.

Njarðvík er 2-1 í deild um þessar mundir en Þórsarar 1-1 eftir sigur gegn ÍR og tap gegn toppliði Fjölnis.

Allir Njarðvíkingar á Akureyri að sjálsögðu hvattir til að mæta í Höllina í dag og styðja Ljónynjurnar til sigurs.