ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ!
Þorrablót okkar Njarðvíkinga og nú skiljum við allt eftir á gólfinu.Þorrablótið verður 3. febrúar í Ljónagryfjunni. Þetta verður rosalegt, frábærir skemmtikraftar, Örri á Soho sér um matinn og annállinn auðvitað á sínum stað.
Forsala er hafin á midi@umfn.is þar sem nafnalisti þarf að fylgja pöntuðum miðum.
Verð: 13.900 kr
Miðar afgreiddir í þeirri röð sem pantanir berast.