Þrír efnilegir leikmenn semja við NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Þrír efnilegir Njarðvíkingar skrifuðu undir sinn fyrsta samning við félagið á dögunum. Þeir Svavar Örn Þórðarson, Jökull Örn Ingólfsson og Stefan Svanberg Harðarson hafa samið við Njarðvík til tveggja ára.

Þeir léku allir með liði 2. flokks síðasta tímabil og hafa einnig verið í æfingahóp meistaraflokks.
Svavar er fæddur árið 2004, Jökull 2002 og Stefán 2001.
Við óskum strákunum innilega til hamingju. Það verður spennandi fylgjast með þessum efnilegu leikmönnum næstu árin.

Framtíðin er björt.

Áfram Njarðvík