Þrír leikir á Icelandic Glacial mótinu um helginaPrenta

Körfubolti

Keppni í Domino´s-deildunum er handan við hornið. Karlalið Njarðvíkur heldur í Þorlákshöfn um helgina í undirbúningi sínum fyrir tímabilið og tekur þátt í Icelandic Glacial mótinu. Leikdagskrá helgarinnar:

Föstudagur 15.september:

18:00     Keflavík – Njarðvík
20:00     Þór Þ – Höttur

Laugardagur 16.september:

14:00     Höttur – Njarðvík
16:00     Keflavík – Þór Þ

Sunnudagur 17.september:

14:00     Höttur – Keflavík
16:00     Þór Þ – Njarðvík