Tillögur um lagabreytingar, lagðar fram á aðalfundi UMFN 16.3.n.k.:
8.grein (að hluta til )
Dagskrá aðalfundar
8. Tilnefning íþróttamanns UMFN fellur út þar sem þessi tilnefning fer fram 27.des. ár hvert
og eru tveir tilnefndir, íþróttakarl og íþróttakona. (Samþykkt á fundi aðalstjórnar 8.1.2014)
2. Kosning:
a. Kosinn formaður til eins árs
b. Kosnir tveir stjórnarmenn til tveggja ára
c. Kosnir tveir menn í varastjórn til eins árs
d. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara
14.grein (að hluta til)
Aðalstjórn félagsins skipa 5 menn, formaður kjörinn sérstaklega á aðalfundi félagsins til eins árs. Aðrir stjórnarmenn skulu kosnir þannig; tveir stjórnarmenn til tveggja ára. Fyrir eru þá alltaf tveir stjórnarmenn frá fyrra ári. Árlega skal kjósa tvo menn í varastjorn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara. Stjórn skiptir með sér verkum þannig; varaformaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi. Kjörtímabil aðalstjórnar er milli aðalfunda félagsins. Óski stjórnarmaður sem kjörinn hefur verið til tveggja ára að hætta í stjórn eftir eitt ár skal kjósa í hans stað aðalmenn á næsta aðalfundi til eins árs.
**Það sem er feit-/skáletrað eru breytingar**
.