Tilnefndu þinn íþróttaeldhuga innan NjarðvíkurPrenta

UMFN

Taktu þátt í að tilnefna Íþróttaeldhuga ársins

Innan okkar raða eru fjölmargir sjálfboðaliðar sem starfa fyrir félagið í sjálfboðavinnu.  Þessi vinna þeirra er ómetanleg og heldur uppi starfinu.

Inni á lotto.is er skemmtilegur leikur í gangi og okkur langar til að hvetja ykkur til að taka þátt og tilnefna sjálfboðaliða sem ykkur finnst að sé Íþróttaeldhugi ársins 2022

Taktu þátt hér  https://games.lotto.is/ithrottaeldhugi/