Landsliðsþjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið hópana sína fyrir verkefni sumarsins og þar á meðal eru tólf leikmenn frá Njarðvík sem komust áfram í loka æfingahópa landsliðanna. Alls voru valdir 130 leikmenn frá 23 íslenskum félögum og níu erlendum félögum eða skólum.
Leikmenn UMFN í landsliðshópum sumarið 2024
U15 dr. Almar Orri Jónsson Njarðvík
U15 st. Þorgerður Tinna Kristinsdóttir Njarðvík
U16 dr. Patrik Joe Birmingham Njarðvík
U16 st. Hulda María Agnarsdóttir Njarðvík
U16 st. Kristín Björk Guðjónsdóttir Njarðvík
U16 st. Sara Björk Logadóttir Njarðvík
U16 st. Hólmfríður Eyja Jónsdóttir Njarðvík
U18 st. Erna Ósk Snorradóttir Njarðvík
U20 kk. Elías Bjarki Pálsson Njarðvík
U20 kvk.Jana Falsdóttir Njarðvík
U20 kvk. Krista Gló Magnúsdóttir Njarðvík
U18 dr. Heimir Gamalíel Helgason Njarðvík / Asheville, USA
Mynd/ JBÓ – Almar Orri Jónsson var valinn í U15 ára landsliðshópinn fyrir verkefni sumarsins.