Tómas Bjarki Jónsson gengur til liðs við Njarðvík frá Breiðablik.Tómas Bjarki er ungur og efnilegur miðjumaður fæddur árið 2003.Tómas kemur til liðs við Lengjudeildarlið Njarðvíkur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks þar sem hann er uppalinn. En á síðustu leiktíð spilaði hann 5 leiki fyrir Augnablik og skoraði í þeim 2 mörk.Þá á Tómas 3 u16 ára landsleiki fyrir Íslands hönd.Knattspyrnudeildin býður Tómas velkominn til félagsins