Fyrsta mótið í Njarðvíkurmótaröðinn fór fram í dag þegar keppt var í Íslandsbankamótinu í 4. flokki. Leikið var í tveimur deildum á velli í fullri stærð með leiktímann 1 x 27 mín. Aðeins þrjú lið Keflavík, Njarðvik og Reynir/Víðir tóku þátt hvert með lið hvorri deild en venjulega eru þau fimm en í staðinn var leikinn tvöföld umferð. Njarðvíkingar voru sigurvegarar dagsins en okkar menn unnu báðar deildirnar.
Við þökkum öllum keppendum og þeim sem lögðu leið sína í Reykjaneshöll í dag fyrir gott mót.
A deild úrslit
Keflavík – Njarðvik 0 – 6
Njarðvik – Reynir/Víðir 1 – 0
Víðir/Reynir – Keflavík 4 – 2
Njarðvík – Keflavík 6 – 0
Reynir/Víðir – Njarðvík 0 – 2
Keflavík – Reynir/Víðir 1 – 4
Lokastaða
1. Njarðvík 12 stig
2. Reynir/Víðir 6 stig
3. Keflavík 0 stig
B deild úrslit
Keflavík – Njarðvik 1 – 0
Njarðvik – Reynir/Víðir 3 – 2
Víðir/Reynir – Keflavík 0 – 1
Njarðvík – Keflavík 3 – 1
Reynir/Víðir – Njarðvík 0 – 5
Keflavík – Reynir/Víðir 4 – 0
Lokastaða
1. Njarðvík 9 stig vann á markatölu
2. Keflavík 9 stig
3. Reynir/Víðir 0 stig
Myndirnar eru af sigurliðunum