Í gær voru undirritaðir samningar við þjálfara yngriflokka UMFN. Þetta er frábært hópur þjálfara sem félagið er afar stolt að hafa innan sinna raða. Yngriflokkastarf UMFN hefur staðið mjög framarlega í fjölda ára og er stefnan að halda því starfi áfram og bæta enn meira í. Hér að neðan má sjá lista yfir þjálfara flokkana og nokkrar myndir frá undirskriftinni í gær.
Þjálfarar flokkana
Leikskólahópur (5 ára)- þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson
Mb. 6-7 ára stúlkur – þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson
Mb. 6-7 ára drengir – þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson
Mb. 8-9 ára drengir – þjálfari: Logi Gunnarsson
Mb. 8 – 9 ára stúlkur – þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson
Mb. 10-11 ára drengir – þjálfarar: Jón Haukur Hafsteinsson og Ragnar Ágúst Nathanaelsson
Mb. 10-11 ára stúlkur – þjálfarar: Eygló Alexandersdóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir
7. og 8. flokkur drengja – þjálfarar: Daníel Guðni Guðmundsson og Hermann Ingi Harðarson
7. flokkur kvenna – þjálfari: Bylgja Sverrisdóttir
8. flokkur kvenna – þjálfari : Eygló Alexandersdóttir
9.-10. flokkur kvenna: þjálfarar: Bylgja Sverrisdóttir og Jóhannes Kristbjörnsson
10. flokkur drengja/ sameinaður flokkur með Grindavík – þjálfarari: Guðmundur Bragason
Drengjaflokkur – þjálfari: Logi Gunnarsson
Stúlknaflokkur: þjálfari: Jóhannes Kristbjörnsson
Unglingaflokkur karla: þjálfari: Rúnar Ingi Erlingsson