Unglingalandsmót 2021 á SelfossiPrenta

UMFN

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi þann 29. júlí – 1. ágúst 2021. Aðalstjórn UMFN mun greiða þátttökugjald fyrir keppendur á vegum UMFN. Nú fjölmennum við á Selfoss og tökum þátt með okkar ungu keppendum, njótum samverunnar og gerum þetta að frábærri fjölskylduskemmtun.

Skráning er hafin á https://www.ulm.is/