Unglingalandsmót UMFÍ 2022Prenta

UMFN

Nú er heldur betur farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina. Mótið hefur ekki verið haldið síðastliðin tvö ár og því mikið gleðiefni að það geti loksins farið að rúlla af stað.

Opið er fyrir skráningu.

Hér er allt sem þarf að vita um Unglingalandsmótið 2022.

https://www.ulm.is/