Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram sl. föstudaginn á Njarðtaksvelli, þetta er í annað skipti sem við höfum þann háttinn á. Dagskráin var hefbundin afhending verðlauna og viðurkenninga, að því loknu var slegið upp pulsupartýi. Þórir Rafn Hauksson yfirþjálfari yngri flokka stjórnaði athöfninni.
Eftir taldir iðkendur fengu viðurkenningar í ár.
Sjöundir flokkur
Allir iðkendur fengu viðurkenningarskjal
Sjötti flokkur
Besta mæting: Ísak Karlsson
Besti félaginn: Freysteinn Guðnason
Yngri ár
Mestu framfarir: Jón Unnar
Leikmaður ársins: Viktor Garri Guðnason
Eldra ár
Mestu framfarir: Magnús Freyr
Leikmaður ársins: Alexander Freyr Sigvaldason
Viðurkenning fyrir góða ástundun: Njörður, Emil Finnsson, Sölvi Sigfússon, Denas og Stefán
Fimmti flokkur
Besta mæting: Brynjar Dagur Freysson
Besti félaginn: Patrekur Jón Barðason
Yngri ár
Mestu framfarir: Hólmgrímur Hólmgrímsson
Leikmaður ársins: Jón Garðar Arnarsson
Eldra ár
Mestu framfarir: Sölvi Stefánsson
Leikmaður ársins: Hrannar Pálsson
Viðurkenningar fyrir góða ástundun: Patrekur, Hólmgrímur Hólmgrímsson, Hafsteinn, Óðinn og Viktor
Fjórði flokkur
Besti félaginn: Finnur Valdimar Friðriksson
Besta mæting: Magnús Máni Þorvaldsson
Mestu framfarir: Svavar Örn Þórðarson
Leikmaður ársins: Reynir Aðalbjörn Ágústsson
Viðurkenningar fyrir góða ástundun: Aron Teitsson, Erlendur Guðnason, Ingólfur Ísak Kristinsson, Róbert Willam G. Bagguley, Samúel Skjöldur Ingibjarson
Þriðji flokkur
Besti félaginn: Stefán Svanberg Harðarson
Besta mæting: Falur Orri Guðmundsson
Mestu framfarir: Bergsteinn Freyr Árnason
Leikmaður ársins: Elís Már Gunnarsson
Viðurkenningar fyrir góða ástundun:
Jón Gestur Birgisson, Helgi Snær Elíasson, Matthías , Kristofer Hugi Árnason, Pálmi Rafn Arinbjörnsson.
Knattspyrnudeildin þakkar Biðskýlinu fyrir pulsuveislunna. Einning þökkum við öllum þeim foreldrum sem mættu og þeim sem fengu viðurkenningu til hamingju.
Myndirnar hér fyrir neðan eru frá uppskeruhátíðinni, myndasafn frá viðburðinum er að finna á Facebook síðu deildarinnar.