Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram á laugardaginn á Rafholtsvellinum, sama dag og strákarnir okkar í meistaraflokknum urðu deildarmeistarar í 2.deild. Þórir Rafn Hauksson yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór yfir starfsárið áður en viðurkenningar voru veittar fyrir nýliðið starfsár. Að verðlaunaafhendingu lokinni var boðið upp á pítsur og djús.
Knattspyrnudeildin vill þakka iðkendum og foreldrum fyrir tímabilið. Við hlökkum til að sjá alla okkar iðkendur aftur þegar nýtt starfsár hefst á mánudaginn samkvæmt æfingatöflu.
https://umfn.is/aefingatafla-3/
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar
Viðurkenning fyrir dómarastörf
Abdallah Rúnar Awal, Jón Orri Sigurgeirsson, Katrín Alda Ingadóttir, Kolbrún Dís Snorradóttir, Mikael Máni Hjaltason og Una Bergþóra Ólafsdóttir.
Allir iðkendur í 6.fl, 7.fl og 8. flokki drengja og stúlkna fengu viðkenningarskjal þar sem þeim var þakkað fyrir starfsárið.
5. flokkur drengir
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun:
Adam Rachid Boutaayacht, Gabríel Örn Ágústsson, Jökull Kári Oddsson, Jökull Smári Hreiðarsson, Reynir Hörður Ólafsson og Sæmundur Bjarnason
Besta mæting: Alex Þór Guðnason
Besti félaginn: Heiðar Logi Hleiðarsson
Mestu framfarir: Magnús Lim Stefánsson
Leikmaður ársins: Bragi Pálsson
5. flokkur stúlkur
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun:
Eygló Guðmunda Hartmannsdóttir, Jóna Marie Norbertsdóttir Sischka, Sara Dögg Sigmundsdóttir, Sædís Birna Hauksdóttir og Telma Líf Guðmundsdóttir
Besta mæting: Guðrún Lind Stefánsdóttir
Besti félaginn: Salma Mariam Awal
Mestu framfarir: Karen Ósk Lúthersdóttir
Leikmaður ársins: Embla Dís Sighvatsdóttir
4. flokkur drengir
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun:
Grétar Ingi Jónsson, Halldór Sveinn Elíasson, Hinrik Bjarki Hjaltason, Jens Ingvi Jóhannesson, Jón Orri Sigurgeirsson, Kristinn Einar Ingvason, Viktor Leó Elíasson og Viktor Þórir Einarsson
Besta mæting: Vikar Logi Sigurjónsson
Besti félaginn: Mikael Máni Hjaltason
Mestu framfarir: Jens Ingvi Jóhannesson
Leikmaður ársins: Hafþór Nói Hjaltason
4. flokkur stúlkur
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun:
Bryndís Ósk Þorvaldsdóttir, Emilía Karen Ágústsdóttir, Emma Eloualfia Boutaayacht, Hrafnhildur Marín Arnbjörnsdóttir, Linda Líf Hinriksdóttir, Ólöf Eva Helgadóttir, Una Bergþóra Ólafsdóttir
Besta mæting: Ásta Dís Óladóttir og Elísabet María Þórisdóttir
Besti félaginn: Katrín Alda Ingadóttir
Mestu framfarir: Ragna Talía Magnúsdóttir
Leikmaður ársins: Kolbrún Dís Snorradóttir
3. flokkur drengir
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun:
Abdallah Rúnar Awal, Adolf Þór Haraldsson, Alexander Freyr Sigvaldason, María Rán Ágústsdóttir, Mikael Árni Friðriksson, Patrekur Fannar Unnarsson, Páll Guttormsson, Tómas Ingi Oddsson, Sölvi Steinn Sigfússon,
Besta mæting: Magnús Freyr Kristmannsson
Besti félaginn: Jónatan Örn Sverrisson
Mestu framfarir: Jón Garðar Arnarsson
Leikmaður ársins: Elvar Ásmundsson
Efnilegasti leikmaður yngri flokka:
Freysteinn Ingi Guðnason