Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag á Njarðtaksvelli. Þetta er í þriðja skiptið sem hátíðin fer fram á vellinum en gestirnir fá bestu sætin í stúkunni til að fylgjast með. Þórir Rafn Hauksson yfirþjálfari yngri flokka setti hátíðina og fór yfir starfsárið hjá hverjum flokk fyrir sig. Ný liðið starfsár yngri flokka var bara gott ár og árangur okkar iðkenda ágætur einnig sáum við áframhaldandi fjölgun iðkenda. Þjálfarar hvers flokk fyrir sig sá síðan um að afhenda viðurkenningar. Og að sjálfsögðu voru grillaðar pilsur fyrir alla viðstadda.
Iðkendur í 6. og 7. flokki drengja ásamt stúlknaflokkunum fengu afhent þátttökuviðurkenning. Knattspyrnudeildin þakka öllum iðkendum og foreldrum þeirra fyrir ánægjulegt starfsár og vonumst til að sjá sem flesta aftur þegar nýtt starfsár hefst núna um mánaðarmótin.
Myndirnar er frá Uppskeruhátiðinni í dag og fleiri myndir er að finna á Facebook síðu knattspyrnudeildar.
5 flokkur 2018
Viðurkenning fyrir góða ástundun:
Abdallah Rúnar, Alexander Freyr Sigvaldason, Jón Garðar Arnarsson, Tómas Ingi Oddsson, Hólmgrímur Svanur Hólmgrímsson og Sigurjón Hreiðarsson.
Besta mæting: Njörður Freyr Sigurjónsson
Besti félaginn: Adolf Þór Haraldsson
Yngri:
Mestu framfarir: Björgvin Fannar Sveinsson
Leikmaður ársins: Magnús Freyr Kristmannss.
Eldri:
Mestu framfarir: Hafsteinn Emilsson
Leikmaður ársins: Brimar Ingi Rúnarsson
4. flokkur 2018
Viðurkenning fyrir góða ástundun:
Ásgeir Orri Magnússon, Brynjar Dagur Freysson, Helgi Bergsson, Hrannar Pálsson, Magnús Máni Þorvaldsson, Róbert William
og Viktor Nói Magnússon
Besta mæting: Haraldur Smári Ingason
Besti félaginn: Darel Jens Edselsson
Mestu framfarir: Ingólfur Ísak Kristinsson
Leikmaður ársins: Svavar Örn Þórðarson
3. flokkur 2018
Viðurkenning fyrir góða ástundun:
Bergsteinn Freyr Árnason, Finnur Valdimar Friðriksson, Fróði Kjartan Rúnarsson, Helgi Snær Elíasson, Kristófer Hugi Árnason, Róbert Andri Drzymkowski og Þórir Ólafsson.
Besta mæting: Reynir Aðalbjörn Ágústsson
Besti félaginn: Samúel Skjöldur Ingibjargarson
Mestu framfarir: Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Leikmaður ársins: Jökull Örn Ingólfsson