Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag og var núna haldin á Njarðtaksvellingum. Þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin fer fram utanhúss og tókst það mjög vel og ekki skemmdi veðrið fyrir, sól og hlýtt. Uppskeruhátíðin er alltaf vinsæl og með því að halda hana á vellinum var hugmyndin að geta nýtt áhorfendastúkuna og þjálfarar yngri flokka buðu uppá fjórar stöðvar út á vellinum til boltaleikja og ekki má gleyma grillinu en þar var boðið uppá grillaðar pylsur og drykki. Jón Einarsson formaður deildarinnar stjórnaði hátíðinni og var kynnir.
Það var vel mætt af iðkendum og foreldrum og þökkum við þeim öllum fyrir komuna og samstarfið á starfsárinu sem er ný lokið. Knattspyrnudeildin þakkar öllum þeim sem komu að framkvæmd hátíðarinnar, Norðlenska fyrir pulsurnar og Sigurjónsbakarí fyrir pulsubrauðin.
Eftirfarandi fengu viðurkenningar í dag.
7. flokkur
Allir iðkendur fengu viðurkenningarskjal
6. Flokkur
Besta mæting: Jón Garðar Arnarsson
Besti félaginn: Adolf Þór Haraldsson
Yngra ár:
Mestu framfarir: Magnús Freyr Kristmannsson
Leikmaður ársins: Sölvi Steinn Sigfússon
Eldra ár
Mestu framfarir: Hólmgrímur Svanur Hólmgrímsson
Leikmaður ársins: Tómas Ingi Oddsson
Viðurkenningar fyrir góða ástundun
Alexander Sigvaldason
Björgvin Sveinsson
Hafsteinn Emilsson
Sigurjón Hreiðarsson
Óðinn Weaver
5. Flokkur
Besta mæting: Daníel Andrason
Besti félaginn: Guðjón Logi Sigfússon
Yngra ár
Mestu framfarir: Gunnar Trausti Ægisson
Leikmaður ársins: Brynjar Dagur Freysson
Eldra ár
Mestu framfarir: Elías Bjarki Pálsson
Leikmaður ársins: Erlendur Guðnason
Viðurkenningar fyrir góða ástundun
Hrannar Pálsson
Svavar Örn Þórðarson
Magnús Þorvaldsson
Róbert William
Ásgeir Orri Magnússon
4. Flokkur
Besti félaginn: Jakup Malesa
Besta mæting: Reynir Aðalbjörn Ágústsson
Mestu framfarir: Helgi Snær Elíasson
Leikmaður ársins: Bergsteinn Freyr Árnason
Viðurkenningar fyrir góða ástundun
Aron Teitsson
Helgi Snær Elíasson
Jökull Örn Ingólfsson
Pálmi Rafn Aðalbjörnsson
Þórir Ólafsson
3. Flokkur
Besti félaginn: Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson
Besta mæting: Elís Már Gunnarsson
Mestu framfarir: Gunnlaugur Atli Kristinsson
Leikmaður ársins: Sindri Snær Hleiðarsson
Viðurkenningar fyrir góða ástundun
Falur Orri Guðmundsson
Jón Gestur Ben Birgisson
Snorri Dagur Eskilsson
Stefán Svanberg Harðarson
Viktor Nökkvi Ólafsson
Sérstök viðurkenning fyrir fyrsta landsleik
Brynjar Atli Bragason
En hann lék sinn fyrsta landsleik með U17 landslið Íslands 30.04.2016, Svíþjóð – Ísland. Hann hefur leikið alls 4 landsleiki á árinu
Myndasafn frá hátíðinni er að finna á Facebooksíðu deildarinnar