Úrslit frá Vormóti ÁrmannsPrenta

Sund

Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson og Eva Margrét Falsdóttir unnu bikara fyrir að vera stigahæst í sveina- og meyjaflokki.

Úrslit