Úrslit – Jólamót MassaPrenta

Lyftingar
 

Jólamót Massa 

Jólamót Massa fór fram laugardaginn 30.desember. Tólf keppendur tóku þátt, fjórar konur og átta karlar. Nokkrir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta kraftlyftingarmóti.Þetta var flott mót og greinilegt er að á suðurnesjum leynast margir efnilegir keppendur í kraftlyftingum.

Veitt voru bikarverðlaun fyrir flest IPF stig í karla og kvenna flokki.Sigurverar voru Guðrún Kristjana Reynisdóttir með 67,624 IPF stig og Ásmundur Rafnar Ólafsson með 89,029 IPF stig. Þau fengu bikar og tertu frá Björgunarsveit Suðurnesja í verðlaun.

Massi þakkar fyrir gott mót og óskar öllum keppendum til hamingju með árangurinn! Gleðilegt nýtt ár!

Heildar úrslit má finna hér að neðan og myndir frá mótinu má finna á Facebook síðu Massa

Guðrún Kristjana og Ásmundur Rafnar
Guðrún Kristjana og Ásmundur Rafnar stigahæðst.