Val á íþróttafólki ársins 2016Prenta

Verðlaunuð verða íþróttakona og íþróttakarl hjá hverri deild og síðan þau sem hljóta heiðurinn að vera íþróttafólk UMFN 2016.

Hófið verður haldið í Íþróttahúsinu í Njarðvík, fundarsal félagsins, þriðjudaginn 27.des. n.k. og hefst kl. 17:30.

Við hvetjum alla til að mæta og samfagna okkar frábæra íþróttafólki.

 

Aðalstjórn UMFN