Valur-Njarðvík að Hlíðarenda í kvöldPrenta

Körfubolti

Í kvöld heimsækir Njarðvík ríkjandi Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.

Fyrir kvöldið eru Ljónynjurnar okkar með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Valskonur í 5. sæti með 10 stig.

Hvetjum alla Njarðvíkinga til að gera sér leið inn að Hlíðarenda og styðja Njarðvíkurkonur til sigurs.

Áfram Njarðvík!