Valur-Njarðvík þriðji leikur að Hlíðarenda í kvöld!Prenta

Körfubolti

Í kvöld fer fram þriðja viðureign Vals og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:15 í N1-Höllinni að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1 eftir sitthvorn útivallarsigurinn hjá liðunum.

Leikur kvöldsins er í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport en nú fyllum við öll sæti í öllum sjálfrennireiðum og mætum græn!

Áfram Njarðvík!