Veigar Páll valinn Lykil-leikmaður U18 á NMPrenta

Körfubolti

Norðurlandamóti U16 og U18 ára landsliða lauk um helgina en keppt var í Finnlandi. Veigar Páll Alexandersson leikmaður meistaraflokks karla í Njarðvík átti mjög gott mót ytra en vefsíðan Karfan.is valdi Veigar Pál Lykil-leikmann U18 ára landsliðsins á mótinu.

Sjá nánar á Karfan.is