VetrarfríPrenta

Sund

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður hjá öllum æfingahópum í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október, nema hjá Gullfiskum þeir verða með æfingu.

 

Gullfiskar verða með æfingu þessa helgi vegna þess að æfingar hafa fallið niður sl. tvo laugardaga.

 

Sundmenn í æfingahópum í Vatnaveröld æfa sem hér segir

 

Háhyrningar og Sverðfiskar Vatnaveröld: Engin æfing á föstudaginn og laugardaginn en annars verða æfingar á venjulegum tíma á mánudaginn 23. október.

 

Framtíðarhópur: Æfingin á föstudaginn verður kl. 10:00. Engin æfing á laugardaginn og allt venjulegt á mánudeginum 23. október.

 

Afrekshópur:  Auka morgunæfing á  fimmtudeginum,  morgunæfing á föstudegi 20. október. Haustfrí seinnipartinn á föstudag fram og yfir helgina. Allt venjulegt á mánudeginum 23. október, tvær æfingar + þrek.