Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október.
Sundmenn í Framtíðarhóp og Afrekshóp fá aðeins styttra vetrarfrí.
Framtíðarhópur: Frí á föstudaginn og laugardaginn og allt venjulegt á mánudeginum 22. október.
Afrekshópur: Morgunæfing föstudaginn19. október. Frí seinnipartinn á föstudaginn og á morgunæfingu á mánudeginum. SH mótið á laugardag og sunnudag. Seinnipartur á mánudaginn 22. október, þrek+ æfing.