Vetrarfrí 24. og 25. októberPrenta Sund • 18. október, 2022 10:27 Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla, Akurskóla og Vatnaveröld mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október. Sundmenn í Framtíðarhóp og Afrekshóp eru samt með æfingar á þessum dögum. Post Views: 820