Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í NjarðvíkurskólaPrenta Sund • 13. október, 2023 13:39 Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla, Akurskóla og Vatnaveröld föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október. Sundmenn í Framtíðarhóp og Afrekshóp eru samt með æfingar á þessum dögum. Post Views: 801