Vilberg Eldon á reynslu hjá IFK GautaborgPrenta

Fótbolti

Vilberg Eldon Logason, sem er á fjórtánda aldursári og leikur með Njarðvík hefur undanfarna viku verið við æfingar með U16 liði IFK Gautaborgar í Svíþjóð.
Áhugavert verður að fylgjast með framgangi þessa unga leikmanns.

Knattspyrnudeildin óskar honum innilega til hamingju með þetta frábæra tækifæri og áfram góðs gengis í Svíþjóð á reynslu sinni hjá IFK Gautaborg.