Þann 25. september til 1. október er Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar, og að því tilefni er Vinavika hjá Knattspyrnudeild Njarðvíkur þar sem iðkendur yngri flokka eru hvattir til að bjóða vinum með á æfingar.
Við hvetjum öll til að nýta tækifærið, og prufa mæta á æfingar hjá Njarðvík.
Æfingatöflu yngri flokka má finna hér: https://umfn.is/aefingatafla-3/
Áfram Njarðvík!