Vinningaskrá Páskalukku KnattspyrnudeildarPrenta

Fótbolti

Hér má nálgast vinningaskrá úr Páskalukku Knattspyrnudeildar Njarðvíkur en dregið var í hádeginu í dag.

Vitja má vinninga í vallarhúsinu við Afreksbraut 10 á morgun frá klukkan 9 til 17.
Auk þess verður hægt að nálgast vinninga á mánudaginn, 25.mars frá 12-16.
Hægt er að setja sig í samband við njardvikfc@umfn.is ef þessir tímar henta ekki.

Knattspyrnudeildin þakkar öllum þeim sem keyptu miða kærlega fyrir stuðninginn!