Ég æfði sund í 14 ár. Árið 2021 hætti ég að æfa og byrjaði að þjálfa hjá ÍRB. Ég er fædd árið 2003, er með þjálfarastig eitt og tvö frá ÍSÍ og hef lokið skyndihjálparnámskeiði hjá Rauða krossinum. Ég er útskrifuð sem stúdent frá Fjölbrautarskóla Suðurnesja og er á 3. ári í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands og vinn sem Þroskaþjálfanemi í Myllubakkaskóla.