Menntun
2019-2020 Bs. í íþróttafræði
2019-2020 Diplóma heilsueflingu
1987- 1989 Nám á háskólastigi: Íþróttakennaraskóli Íslands
1983- 1987 Menntaskólinn að Laugarvatni: Stúdentspróf
Önnur menntun tengd sundi eða íþróttum
1989 og 1990 Framkvæmdastjóranámskeið UMFÍ.
Æðsta menntun SSÍ, A, B, C réttindi tengd sundi, lífeðlisfræði, næringarfræði, sálar- og þjálffræði.
Fjölmörg námskeið tengd íþróttum og sundþjálfun.
Starfsreynsla tengd sundi
2021 Þjálfari á Paralympics í Tokyo
2018-2021 Ýmis sundverkefni fyrir ÍF
2015- Yfirþjálfari hjá ÍRB.
2010-2015 Þjálfari yngri hópa hjá ÍRB.
2001-2010 Yfirþjálfari hjá ÍRB.
1991-2001 Yfirþjálfari hjá sunddeild UMFN.
2000-2002 Unglingalandsliðsþjálfari hjá SSÍ.
2001 Kennari hjá fræðslunefnd SSÍ.
2002-2004 Landsliðsþjálfari hjá SSÍ
2004 Landsliðsþjálfari – Ólympíuleikar í Aþenu.
2002-2004 Nefndarmaður í landsliðsnefnd SSÍ.
Þjálfari ársins: 1996, 2006, 2007, 2008.
Laugarvarða- og skyndihjálparpróf 3. hvert ár.