Júní Ofurhugi kominn út

Fréttabréfið Ofurhugi er komið út, nýjasta tölublað Ofurhuga má nálgast með því að smella hér.

SKRÁNING

Innskráning Smelltu hér til þess að fara inn á skráningarsíðu deilda

NÆSTU VIÐBURÐIR

Engir viðburðir á næstunni.

Lágmarkamót á fimmtudag

Lágmarkamót verður haldið næstkomandi fimmtudag í Vatnaveröld. Upphitun kl. 17:00 og mótið byrjar kl. 17:30. Tímaáætlun Mótaskrá

Sumarsund ÍRB

Sumarsund ÍRB verður frá 8. – 21. júní. Skráning hefst föstudaginn 27. maí. Skráning fer fram á https://umfn.felog.is og https://keflvik.felog.is

Akranesleikar 27.-29. maí

Akranesleikar Sundfélags Akraness verða haldnir 27.maí  – 29. maí 2016. Fyrstu drög að keppendalista og tímasetningum er hægt að sjá hér
Lesa Meira