Fjör í Garðabæ á TM mótinuPrenta

UMFN

Strákarnir í 6. flokki tóku þátt í TM móti Stjörnunar í Garðabæ í dag. Njarðvík var með 5 lið og samtals 27 stráka. Ekki var keppt til verðlauna á mótinu en allir fengu viðurkenningu og afhenti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands keppendum viðurkenningar fyrir þátttöku. Þetta var fyrsta útimót ársins sem gekk vel í fínu fótboltaveðri.

Myndir/ teknar af Facebook síðu flokksins teknar af foreldum

TM mót Stjörnunar 2017.jpg 2