Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ráðið Loga Gunnarsson sem næsta yfirþjálfara yngriflokka félagsins til þriggja ára. Hann tekur við starfinu af Einari Árna Jóhannsyni sem hefur verið í því starfi hjá félaginu um…
Lokahóf yngri flokka UMFN verður haldið í Ljónagryfjunni þriðjudaginn 26.maí kl 19:00.Verðlaunaafhendingar og hápunktarnir eru afhending Áslaugar- og Elfarsbikars. Grillaðar pylsur í boði Unglingaráðs. Við hvetjum foreldra jafnt sem iðkendur…