Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í hverjum mánuði kynnum við einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. 1) Vinir 2) Uppáhalds sundmaður 3) Glæsilegt sund 4) Langar að ferðast til 5) Uppáhalds matur 6) Uppáhalds teiknimyndapersóna 7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur 8) Uppáhalds dýr 9) Hvaða Herra karakter ertu? 10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til 11) Hvað sem er 12) Uppáhalds áhugamál annað en sund 13) Uppáhalds litur 14) Uppáhalds bygging 15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór? 16) Fjölskyldan
Á laugardaginn verður langsundmót ÍRB haldið í Vatnaveröld. Þar munu Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrvalshópur og Landsliðshópur keppa.; Sverðfiskar keppa
Lesa Meira
Lesa Meira
Í vetur verða í boði 9 vikna sundnámskeið fyrir byrjendur. Miðað er við aldurinn 2-3 ára og að foreldrar séu
Lesa Meira
Lesa Meira
Stór hópur sundmanna úr Sprettfiskum upp í Landsliðshóp tók þátt í Vormóti Fjölnis um helgina. Yngstu sundmennirnir voru að keppa
Lesa Meira
Lesa Meira
Um helgina fara 23 sundmenn og 4 starfsmenn á Euromeet í Luxembourg. Meira en 2000 stungur verða á mótinu en
Lesa Meira
Lesa Meira
Í gær föstudaginn 23. Janúar var í fyrsta sinn veitt úr Hvatningarsjóði sunddeildar UMFN. Sjóðurinn var stofnaður af Árna Inga
Lesa Meira
Lesa Meira
Sæl og blessuð öll Það er gott að vera kominn til baka og það sást vel á æfingunni núna á
Lesa Meira
Lesa Meira