Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í hverjum mánuði kynnum við einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. 1) Vinir
 2) Uppáhalds sundmaður
 3) Glæsilegt sund
 4) Langar að ferðast til
 5) Uppáhalds matur
 6) Uppáhalds teiknimyndapersóna
 7) Uppáhalds bíómynd eða sjónvarpsþáttur
 8) Uppáhalds dýr
 9) Hvaða Herra karakter ertu?
 10) Uppáhalds staður sem þú hefur ferðast til
 11) Hvað sem er
 12) Uppáhalds áhugamál annað en sund
 13) Uppáhalds litur
 14) Uppáhalds bygging
 15) Hvað viltu verða þegar þú verður stór?
 16) Fjölskyldan

SKRÁNING

Innskráning Smelltu hér til þess að fara inn á skráningarsíðu deilda

NÆSTU VIÐBURÐIR

Engir viðburðir á næstunni.

Langsundmót á laugardaginn

Á laugardaginn verður langsundmót ÍRB haldið í Vatnaveröld. Þar munu Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrvalshópur og Landsliðshópur keppa.; Sverðfiskar keppa
Lesa Meira

Euromeet um helgina

Um helgina fara 23 sundmenn og 4 starfsmenn á Euromeet í Luxembourg. Meira en 2000 stungur verða á mótinu en
Lesa Meira