Íþróttafólk UMFNPrenta

UMFN

Vali á íþróttafólki UMFN fór fram í Stapa í Hljómahöll sunnudaginn 21. janúar með stórri og glæsilegri athöfn. Í ár var þetta með breyttu sniði og heppnaðist það vel. En Haldið var sameginlegt hóf samhliða Keflavíkur og vali á íþróttafólki Reykjanesbæjar.

Ungmennafélag Njarðvíkur verðlaunar alla þá sem hafa staðið sig framúrskarandi vel fyrir félagið og þykja fremst í sinni íþróttagrein. Hver deild valdi innbyrðis það íþróttafólk sem stóðu sig best í sinni grein á árinu og úr þeim var valið íþróttafólk UMFN 2023. Við erum afar stolt af því að eiga mikið af framúrskarandi íþróttafólki.

Aðalstjórn UMFN óskar þessu glæsilega fólki innilega til hamingju.

Þríþrautarkona: Heba Maren Sigurpálsdóttir 

Þríþrautamaður: Elvar Þór Ólafsson 

Knattspyrnumaður: Gísli Martin Sigurðsson 

Körfuknattleikskona: Erna Hákonardóttir 

Körfuknattleiksmaður: Mario Matasovic 

Kraftlyftingakona: Elsa Pálsdóttir 

Kraftlyftingamaður: Hörður Birkisson 

Lyftingakona: Katla Björk Ketilsdóttir 

Sundkona: Ástrós Lovísa Hauksdóttir 

Sundmaður: Guðmundur Leo Rafnsson 

Íþróttafólk UMFN 2023

Íþróttamaður UMFN 2023: Guðmundur Leo Rafnsson 

Íþróttakona UMFN 2023: Erna Hákonardóttir 

Mynd frá Víkurfréttum.

Hér er frétt frá víkurfréttum: https://www.vf.is/ithrottir/ithrottafolk-reykjanesbaejar-2023